Lýsing á vöru
Kertið flöktir eins og alvöru kerti og gefur frá sér hlýja og fallega birtu.
Það er öruggt og engin hætta á eldsvoða þar sem lýsingin gefur ekki frá sér hita.
Öruggur valkostur sem lýsing í skreytingar hvar sem er á heimilinu.
Tilvalið fyrir barnaheimili, heimili með gæludýr, eldri borgara og fyrir þá sem eru eldhræddir.
Gott að vita
Hvernig á að virkja kertið:
Til að virkja On/Off „mode“ ýtið stutt á græna takkan, ýtið aftur á græna takkan til að slökkva.
Hvernig á að virkja tímastillir:
Til að virkja 5 tíma „mode“
(kertið kveikir sjálfkrafa á sér á sama tíma alla daga og slekkur á sér 5 tímum seinna)
ýtið á græna takkan þangað til að kertið blikkar einu sinni (litið ljós við hliðin á græna takkanum á að blikka ef timastillir hefur verið virkjaður rétt)
Til að virkja 10 tíma „mode“
(kertið kveikir sjálfkrafa á sér á sama tíma alla daga og slekkur á sér 10 tímum seinna)
ýtið á græna takkan þangað til að kertið blikkar þrisvar sinnum (litið ljós við hliðin á græna takkanum á að blikka ef timastillir hefur verið virkjaður rétt)
Til að virkja 1-23 tíma „mode“
(kertið kveikir sjálfkrafa á sér á sama tíma alla daga og slekkur sjálfkrafa á sér)
1. ýttu á græna takkan til að kveikja á kertinu
2. ákveddu fjöldi klst sem á að loga á kertinu
3. ýttu á græna og bláa takkan á sama tíma (það slökknar á kertinu í augnablik) siðan byrjar kertið að blikka (hvert blik er 1 klst) teldu tímana sem kertið á að loga (litið ljós við hliðin á græna takkanum á að blikka ef timastillir hefur verið virkjaður rétt)
Rafhlöður
Kertið notar tvær C rafhlöður – rafhlöður fylgja ekki með