Kubbakerti “melted” 20cm KREMAÐ

kr.5.000

Litur: kremað, “melted”
Hæð: 20cm
Þvermál: 7,6cm
Efni: ekta kertavax
On/Off takki á kertinu
Tímastillir: 5 stunda tímarofi (sjá „lýsingu“ hér fyrir neðan þar finnur þú nánari upplýsingar um hvernig eigi að virkja tímastillinn)
Gengur fyrir 2xAA rafhlöðum (rafhlöður fylgja ekki með)
Endingartími rafhlaðna: 500klst
Meðhöndlun: kertin má þrífa með þurrum klúti

Uppselt

SKU: CAT61318CR01 Category: Tag:

Lýsing á vöru

Kertið flöktir eins og alvöru kerti og gefur frá sér hlýja og fallega birtu.

Það er öruggt og engin hætta á eldsvoða þar sem lýsingin gefur ekki frá sér hita.
Öruggur valkostur sem lýsing í skreytingar hvar sem er á heimilinu.
Tilvalið fyrir barnaheimili, hemili með gæludýr, eldri borgara og fyrir þá sem eru eldhræddir.

Gott að vita:

Hvernig á að virkja kertið:

Til að virkja On/Off „mode“ ýtið stutt á græna takkan, ýtið aftur á græna takkan til að slökkva.

Hvernig á að virkja tímastillir:

Til að virkja 5 tíma „mode“
(kertið kveikir sjálfkrafa á sér á sama tíma alla daga og slekkur á sér 5 tímum seinna)
ýtið á græna takkan þangað til að kertið blikkar einu sinni (litið ljós við hliðin á græna takkanum á að blikka ef timastillir hefur verið virkjaður rétt)