Lýsing á vöru
Kertið flöktir eins og alvöru kerti og gefur frá sér hlýja og fallega birtu.
Það er öruggt og engin hætta á eldsvoða þar sem lýsingin gefur ekki frá sér hita.
Öruggur valkostur sem lýsing í skreytingar hvar sem er á heimilinu.
Tilvalið fyrir barnaheimili, hemili með gæludýr, eldri borgara og fyrir þá sem eru eldhræddir.
Upplagt að nota bæði inni og úti þar sem kertið er úr plasti og þolir að vera úti.
Þar sem kertin eru samþykkt til notkunar utandyra er tilvalið að skreyta svalirnar eða pallinn með kertunum.
Mælum ekki með að kertið sé skilið eftir út í lengri tíma.