Útikubbakerti 23cm HVÍTT

kr.8.400

Litur: hvítur
Hæð: 23cm
Þvermál: 15cm
Efni: Mjög veður þolið (all-weather resistant) plastefni (Resín)
On/Off takki á kertinu
Tímastillir: 5 tíma, 10 tíma og 1-23 tíma (sjá „lýsingu“ hér fyrir neðan þar finnur þú nánari upplýsingar um hvernig eigi að virkja tímastillinn)
Gengur fyrir 2xD rafhlöðum (rafhlöður fylgja ekki með)
Endingartími rafhlaðna: 1000klst
Meðhöndlun: má þrífa með þurrum klúti.

SKU: HS12609WH Category: Tag:

Lýsing á vöru

Kertið flöktir eins og alvöru kerti og gefur frá sér hlýja og fallega birtu.

Það er öruggt og engin hætta á eldsvoða þar sem lýsingin gefur ekki frá sér hita.
Öruggur valkostur sem lýsing í skreytingar hvar sem er á heimilinu.
Tilvalið fyrir barnaheimili, heimili með gæludýr, eldri borgara og fyrir þá sem eru eldhræddir.

Þar sem kertin eru samþykkt til notkunar utandyra er tilvalið að skreyta svalirnar eða pallinn með kertunum.
Logalaus kerti henta vel á leiði (í lukt), þar sem þau þola vel íslenskt tíðarfar.

 

Gott að vita

Hvernig á að virkja kertið:

Til að virkja On/Off „mode“ ýtið stutt á græna takkan, ýtið aftur á græna takkan til að slökkva.

Hvernig á að virkja tímastillir:

Til að virkja 5 tíma „mode“
(kertið kveikir sjálfkrafa á sér á sama tíma alla daga og slekkur á sér 5 tímum seinna)
ýtið á græna takkan þangað til að kertið blikkar einu sinni (litið ljós við hliðin á græna takkanum á að blikka ef timastillir hefur verið virkjaður rétt)

Til að virkja 10 tíma „mode“
(kertið kveikir sjálfkrafa á sér á sama tíma alla daga og slekkur á sér 10 tímum seinna)
ýtið á græna takkan þangað til að kertið blikkar þrisvar sinnum (litið ljós við hliðin á græna takkanum á að blikka ef timastillir hefur verið virkjaður rétt)

Til að virkja 1-23 tíma „mode“
(kertið kveikir sjálfkrafa á sér á sama tíma alla daga og slekkur sjálfkrafa á sér)
1. ýttu á græna takkan til að kveikja á kertinu
2. ákveddu fjöldi klst sem á að loga á kertinu
3. ýttu á græna og bláa takkan á sama tíma (það slökknar á kertinu í augnablik) siðan byrjar kertið að blikka (hvert blik er 1 klst) teldu tímana sem kertið á að loga (litið ljós við hliðin á græna takkanum á að blikka ef timastillir hefur verið virkjaður rétt)

Rafhlöður

Kertið notar tvær C rafhlöður – rafhlöður fylgja ekki með

Þú gætir einnig haft áhuga á …